Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
08.03.2021

Rekstur Bílastæðasjóðs Seltjarnarnesbæjar kominn í gang

Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta máta, sama hver ferðamátinn er hverju sinni og án truflunar frá ökutækjum sem lagt er ólöglega.

Sýning á Eiðistorgi í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar sl.
26.02.2021

Sýning á Eiðistorgi í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar sl.

Markmiðið er alltaf að gera starf leikskólans sýnilegt í tengslum við Dag leikskólans og var það m.a. gert hér líka þegar börn á Sólbrekku máluðu glerlistaverk á handrið og glugga Eiðistorgs.
26.02.2021

Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar fundar vegna jarðhræringa

Í ljósi þess að höfuðborgarsvæðið er á hættustigi vegna jarðhræringa og jörð skelfur enn er mikilvægt að allir hugi að vörnum og viðbúnaði við jarðskjálfta sem og kynni sér rýmingaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Sjá nánar: 

Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli
25.02.2021

Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli

Nýverið var lokið við endurnýjun á ljósamöstrunum á gervigrasvellinum við Suðurströnd sem komin voru vel til ára sinna. 
24.02.2021

Covid-19: Tilslakanir - Almenn fjöldatakmörkun miðast við 50 manns frá 24. febrúar.

Ný reglugerð hefur nú tekið gildi með ýmsum tilslökunum á samkomutakmörkunum. Sjá nánar: 
24.02.2021

COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar

Gefin hefur verið út ný reglugerð er varðar tilslakanir í skólastarfi og er rýmkað töluvert á takmörkunum á öllum skólastigum. Sjá nánar:
24.02.2021

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi

Hættustig almannavarna er sett á til að samhæfa aðgerðir og verklag ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Fólk er hvatt til að kynna sér varnir og viðbúnað við jarðskjálfta á vef  Almannavarna sjá nánar:

18.02.2021

Auðlesið efni: Upplýsingar um bólusetningu gegn Covid-19

Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni, Sjá nánar: 

18.02.2021

Bólusetning gegn COVID-19 - Algengar spurningar og svör

Embætti landlæknis hefur tekið saman algengar spurningar og svör vegna bólusetningar gegn COVID-19 og eru þær upplýsingar nú til á íslensku, ensku og pólsku. Sjá nánar:
Fáðu þér G-vítamín! Frítt í sund í dag í Sundlaug Seltjarnarness
17.02.2021

Fáðu þér G-vítamín! Frítt í sund í dag í Sundlaug Seltjarnarness

Sundlaug Seltjarnarness tekur þátt í starfi Geðhjálpar og gefur frítt í sund í dag miðvikudaginn 17. febrúar til að gefa íbúum G-vítamín.
Öðruvísi Öskudagur - vöndum allar sóttvarnir!
16.02.2021

Öðruvísi Öskudagur - vöndum allar sóttvarnir!

Mikilvægt að huga að öllum sóttvörnum þegar tekið er á móti syngjandi furðuverum á Seltjarnarnesi á morgun, Öskudag. Muna grímur, spritt og að gefa einungis innpakkað góðgæti!
Fáðu þér G-vítamín!
09.02.2021

Fáðu þér G-vítamín!

Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er gefinn gaumur. Alla daga þorrans er bent á eina aðgerð á dag sem nota má sem G-vítamín.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?