Rekstur Bílastæðasjóðs Seltjarnarnesbæjar kominn í gang
Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta máta, sama hver ferðamátinn er hverju sinni og án truflunar frá ökutækjum sem lagt er ólöglega.
Sýning á Eiðistorgi í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar sl.
Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar fundar vegna jarðhræringa
Í ljósi þess að höfuðborgarsvæðið er á hættustigi vegna jarðhræringa og jörð skelfur enn er mikilvægt að allir hugi að vörnum og viðbúnaði við jarðskjálfta sem og kynni sér rýmingaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Sjá nánar:
Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli
Covid-19: Tilslakanir - Almenn fjöldatakmörkun miðast við 50 manns frá 24. febrúar.
COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar
Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi
Hættustig almannavarna er sett á til að samhæfa aðgerðir og verklag ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Fólk er hvatt til að kynna sér varnir og viðbúnað við jarðskjálfta á vef Almannavarna sjá nánar:
Auðlesið efni: Upplýsingar um bólusetningu gegn Covid-19
Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni, Sjá nánar: