Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
24.03.2021

Leikskóli Seltjarnarness – innritun fyrir skólaárið 2021-2022

Umsóknafrestur er til 31. mars nk. Umsóknir sem berast eftir það fara í biðstöðu. Vegna mikillar fjölgunar barna hér  á leikskólaaldri eru börn fædd 2019 í forgangi og sem stendur óljóst hversu mörg börn fædd 2020 býðst leikskólapláss.
24.03.2021

COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns

Meginreglan er tíu manna fjöldatakmörkun og aðeins börn fædd 2015 og síðar eru undanskilin. Nándarregla verður áfram 2 metrar og reglur um grímuskyldu óbreyttar. Hertar reglur gilda í 3 vikur. Sjá nánar í frétt:

24.03.2021

Áríðandi tilkynning!  Starfsdagur á Leikskóla Seltjarnarness til kl. 12 fimmtudaginn 25. mars vegna hertra sóttvarnarráðstafana 

Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu er ákveðið að starfsdagur verði á öllum leikskólum til hádegis á morgun, fimmtudag.NB! English below

23.03.2021

Upplýsingasíður vegna eldgoss í Geldingadal á Reykjanesi sem gefa góðar upplýsingar og ráð.

Það er mikilvægt að kynna sér vel réttar upplýsingar um veður, aðstæður, loftgæði og góð ráð varðandi líðan. Sjá nánar nokkrar mikilvægar upplýsingasíður:
16.03.2021

COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á morgun. Almenn fjöldatakmörkun áfram 50 manns, auknar kröfur um skráningu gesta og smitgát í tengslum við viðburði. 
Seltjarnarnesbær innleiðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
11.03.2021

Seltjarnarnesbær innleiðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Undirritaður var í vikunni samstarfssamningur Seltjarnarnesbæjar við UNICEF á Íslandi og Félagsmálaráðuneytið um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
08.03.2021

Rekstur Bílastæðasjóðs Seltjarnarnesbæjar kominn í gang

Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta máta, sama hver ferðamátinn er hverju sinni og án truflunar frá ökutækjum sem lagt er ólöglega.

Sýning á Eiðistorgi í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar sl.
26.02.2021

Sýning á Eiðistorgi í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar sl.

Markmiðið er alltaf að gera starf leikskólans sýnilegt í tengslum við Dag leikskólans og var það m.a. gert hér líka þegar börn á Sólbrekku máluðu glerlistaverk á handrið og glugga Eiðistorgs.
26.02.2021

Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar fundar vegna jarðhræringa

Í ljósi þess að höfuðborgarsvæðið er á hættustigi vegna jarðhræringa og jörð skelfur enn er mikilvægt að allir hugi að vörnum og viðbúnaði við jarðskjálfta sem og kynni sér rýmingaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Sjá nánar: 

Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli
25.02.2021

Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli

Nýverið var lokið við endurnýjun á ljósamöstrunum á gervigrasvellinum við Suðurströnd sem komin voru vel til ára sinna. 
24.02.2021

Covid-19: Tilslakanir - Almenn fjöldatakmörkun miðast við 50 manns frá 24. febrúar.

Ný reglugerð hefur nú tekið gildi með ýmsum tilslökunum á samkomutakmörkunum. Sjá nánar: 
24.02.2021

COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar

Gefin hefur verið út ný reglugerð er varðar tilslakanir í skólastarfi og er rýmkað töluvert á takmörkunum á öllum skólastigum. Sjá nánar:
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?