Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Framkvæmdir á vegum bæjarins í sumar
10.08.2007

Framkvæmdir á vegum bæjarins í sumar

Sumarið hefur nýst vel til framkvæmda. Unnið hefur verið að endurnýjun gangstétta og götulýsinga á Sæbraut, Selbraut, Sólbraut og Skerjabraut. Einnig að viðhaldi stétta víðar í bænum.
Seltjarnarnesbær býður framhalds- og háskólanemum frítt í strætó skólaárið 2007-2008
08.08.2007

Seltjarnarnesbær býður framhalds- og háskólanemum frítt í strætó skólaárið 2007-2008

Seltjarnarnesbær hefur ákveðið að taka þátt í bættum samgöngum á höfuðborgarsvæðinu ásamt nágrannasveitarfélögum og Strætó Bs. með því að bjóða framhalds- og háskólanemum frítt í strætó skólaárið 2007-2008.
Mæja spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness
30.07.2007

Mæja spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness

Miðvikudaginn 25. júlí var útvarpsleikritið Mæja Spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness. Um 25 börn komu og hlustuðu á tvo fyrstu þættina af svakamálaleikritinu "Mæja Spæja" eftir Herdísi Egilsdóttur.
Vinnuskólinn að störfum
20.07.2007

Vinnuskólinn að störfum

Vinnuskóli Seltjarnarnes hefur nú verið starfræktur frá því í um miðjan júní. Helstu verkefni vinnuskólans er að fegra og snyrta bæinn sem hefur gengið vel enda hressir og dugmiklir unglingar að verki.
Sumarferðarlag eldri borgara í Þórsmörk
13.07.2007

Sumarferðarlag eldri borgara í Þórsmörk

Í gær, 12. júlí fóru 40 eldri borgarar á Seltjarnarnesi í sumarferðalag í Þórsmörk. Áð var í Langadal og borðað nesti við skálann.
11.07.2007

Jónsmessuganga Seltjarnarness 2007

Um tvo hundruð manns mættu í Jónsmessugöngu Seltjarnarness 2007 að sögn Unnar Pálsdóttur fulltrúa menningarnefndar sem leiddi gönguna ásamt Þorvaldi Friðrikssyni fornleifafræðingi.
28.06.2007

Grunnskóli Seltjarnarness leiðtogaskóli í umferðarfræðslu á höfuðborgarsvæðinu

Sigfús Grétarsson skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness og Karl Ragnars forstjóri Umferðarstofu, undirrituðu samstarfssamning í dag að viðstöddum Kristjáni Möller samgönguráðherra
Leikskólastjórar og starfsmenn skólaskrifstofu Kópavogs í heimsókn
22.06.2007

Leikskólastjórar og starfsmenn skólaskrifstofu Kópavogs í heimsókn

Miðvikudaginn 20. júní sl. heimsóttu leikskólastjórar og starfsmenn skólaskrifstofu Kópavogs Seltjarnarnesbæ. Hópurinn heimsótti leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku og fræddist um leikskólastarfið á Seltjarnarnesi.
Hátíð í bæ á 17. júní
20.06.2007

Hátíð í bæ á 17. júní

17. júní hátíðarhöldin á Seltjarnarnesi fóru fram með hefðbundnu sniði. Skrúðganga með lúðrasveit Seltjarnarness í broddi fylkingar gekk frá Lindarbraut að Eiðistorgi þar sem hátíðardagskrá fór fram. Fjölmennt var í skrúðgöngunni enda veðrið milt og gott.
Jafnréttisnefnd fær merki
19.06.2007

Jafnréttisnefnd fær merki

Skemmtilegt samstarfsverkefni hefur verið í gangi milli Jafnréttisnefndar Seltjarnarness og Valhúsaskóla. Nemendum í 9. og 10. bekk gafst kostur á að búa til logo eða merki fyrir jafnréttisnefndina.
Selkórinn og Seltjarnarnesbær undirrita samstarfssamning
18.06.2007

Selkórinn og Seltjarnarnesbær undirrita samstarfssamning

Fyrr í dag undirrituðu Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri og Ólína Thoroddsen formaður Selkórsins samstarfssamning til þriggja ára. Selkórinn er liður í öflugu tónlistarlífi Seltjarnarness og er samningurinn ætlaður til efla kórastarfið enn frekar.
Vorhátíð í Mýrarhúsaskóla
15.06.2007

Vorhátíð í Mýrarhúsaskóla

Fimmtudaginn þann 7.júní síðastliðinn var vorhátíð í Mýrarhúsaskóla. Hátíðin var einstaklega vel heppnuð. Vorhátíðin er haldin í samstarfi foreldra og starfsfólks skólans og fer fram árlega í skólalok.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?