Fyrr í dag undirrituðu Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri og Ólína Thoroddsen formaður Selkórsins samstarfssamning til þriggja ára. Selkórinn er liður í öflugu tónlistarlífi Seltjarnarness og er samningurinn ætlaður til efla kórastarfið enn frekar.
Fyrr í dag undirrituðu Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri og Ólína Thoroddsen formaður Selkórsins samstarfssamning til þriggja ára.
Selkórinn er liður í öflugu tónlistarlífi Seltjarnarness og er samningurinn ætlaður til efla kórastarfið enn frekar.
Kórinn skuldbindur sig til að halda a.m.k. tvenna tónleika árlega á samningstímabilinu og mun kórinn eins og fyrri ár taka þátt í viðburðum á vegum Seltjarnarneskaupstaðar eftir því sem við verður komið.