Fara í efni

Búningsaðstaða fyrir fatlaða

Glæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina.

Anna Kristín Jensdóttir

Glæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina.

Í búningsklefanum er hreyfiskynjari sem stjórnar ljósabúnaði og gefur til kynna hvort klefinn sé í noktun eða ekki. Með tilkomu þessarar aðstöðu geta fatlaðir einstaklingar komið með aðstoðarmanneskju með sér óháð kyni.

Meðfylgjandi er mynd af Önnu Kristínu Jensdóttur við nýju búningsaðstöðuna.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?