Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz.
Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz.
Nemendasýningar hafa ávallt verið fastur liður í 25 ára starfsemi skólans.
Fyrstu árin voru þær smáar í sniðum í Félagsheimili Seltjarnrness en með auknum umsvifum skólans varð að færa þær í stærra húsnæði.
Frá árinu 1992 hafa sýningar skólans verið haldnar ýmist í Borgarleikhúsinu eða Íslensku óperunni.
Með sýningunni sem var mjög vegleg lýkur 25. ára starfsári skólans.