Fara í efni

Fuglaskoðun

Boðið var uppá fuglaskoðunarferð með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.

Boðið var uppá fuglaskoðunarferð á degi Náttúrugripasafns 19. maí s.l. með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings.

Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.  Lagt var af stað frá Valhúsaskóla og farið niður að sjó - horft í fjöruna og út á víkina, gengið að Bakkatjörn og hún skoðuð vel og staldrað við tjörn við golfvöllinn. Þetta var ánægjuleg ferð.

Fuglaskoðun 19. maí 2012

Fuglaskoðun 19. maí 2012

  

 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?