Fara í efni

Náttúrugripasafn Seltjarnarness 30 ára

Í tilefni 30 ára afmælis Náttúrugripasafns Seltjarnarness var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar, auk þess var Náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla opið og boðið uppá fuglaskoðun.

Föstudaginn 18. maí voru 30 ár síðan Náttúrugripasafn Seltjarnarness var opnað. Af því tilefni var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar en hann var einn frumkvöðla að stofnun safnsins. Sigurður sýnir 28 verk flest olíumálverk. Nýjustu verkin eru máluð á þessu ári. Sýning Sigurðar stendur út júnímánuð og er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins, mánudaga til fimmtudaga frá 10 - 19 og föstudaga frá 10 - 17.

Sigurður K. Árnason og Ásgerður Halldórsdóttir  Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 1 

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 8  Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 7 

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 6  Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 5

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 4   Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 3

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 2

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?