Fara í efni

Forsetakosningar 30. júní 2012

Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut.

Forsetakosningar 30. júní 2012

Kjörstaður í Valhúsaskóla.

Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut.

Kjörskrá Seltjarnarnesbæjar liggur frammi, almenningi til sýnis frá 20. júní, á bæjarskrifstofum Seltjarnarness Austurströnd 2, í þjónustuveri á 1. hæð, á opnunartíma skrifstofunnar.

Kosning utan kjörfundar til kjördags er í Laugardalshöll alla daga frá 14. júní kl. 10:00 til kl. 22:00.
Kjörfundur á Seltjarnarnesi
þann 30. júní 2012, er í Valhúsaskóla við Skólabraut og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.

Kosið er í þremur kjördeildum, eins og verið hefur í undanförnum kosningum.

www.kosning.is - Kosningavefur innanríkisráðuneytisins er með ýmsar upplýsingar um kosningarnar.

Munið eftir persónuskilríkjum.

Aðsetur kjörstjórnar Seltjarnarnesbæjar á kjördag er í Valhúsaskóla.

F.h. Kjörstjórnar
Pétur Kjartansson, formaður


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?