Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fornleifauppgröftur á Seltjarnarnesi
27.05.2015

Fornleifauppgröftur á Seltjarnarnesi

Frá árinu 2013 hefur Háskóli Íslands, í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, staðið fyrir fornleifarannsókn á litlu 18. aldar kotbýli á Seltjarnarnesi. Kotið nefnist Móakot 
22.05.2015

Fanney setti nýtt heimsmet

Kraflyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti í morgun nýtt heimsmet í bekkpressu þegar hún lyfti 145,5 kg. á heimsmeistaramóti unglinga sem haldið er í Svíþjóð.

Grótta Íslandsmeistari í fyrsta sinn
13.05.2015

Grótta Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Allt gekk upp á lokamínútunum hjá handknattleiksdeild Gróttu, sem varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni 24-23 í Mýrinni í Garðabæ
12.05.2015

Kvennalið Gróttu getur orðið Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í sögunni með sigri gegn Stjörnunni í kvöld.

Liðin mætast í Mýrinni í Garðabæ en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu. Heimavöllurinn hefur reynst happadrjúgur í þessu úrslitaeinvígi en heimaliðið hefur hrósað sigri í öllum leikjunum.
Dagur eldri borgara á Seltjarnarnesi
12.05.2015

Dagur eldri borgara á Seltjarnarnesi

Uppstigningardaginn fimmtudaginn 14. maí verður mikið um að vera hjá eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi, en þá verður Dagur eldri borgara haldinn hátíðlegur
06.05.2015

Heilsudagar á Seltjarnarnesi 7. - 10. maí 2015 

ÍTS og aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum til heilsudaga 7. - 10. maí næstkomandi.  Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.  Allir velkomnir og frítt á alla viðburði*

Grótta keppir um Íslandsmeistaratitilinn
05.05.2015

Grótta keppir um Íslandsmeistaratitilinn

Árangur Gróttu í handbolta kvenna hefur verið einstakur en í fyrsta sinn í sögu félagsins keppir liðið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.
Grótta fær nýtt gólf
29.04.2015

Grótta fær nýtt gólf

Seltjarnarnesbær veitti á dögunum fimleikadeild Gróttu veglegan styrk til að endurnýja gólf deildarinnar í fimleikasalnum í íþóttamiðstöðinni og einnig til að fjármagna ný áhöld.
Tillaga að nýju aðalskipulagi kynnt
24.04.2015

Tillaga að nýju aðalskipulagi kynnt

Góð mæting var að kynningu á tillögu að nýju aðalskipulagi sem haldin var í hátíðarsal Gróttu sl. miðvikudag. 
Fjölskyldudagur í Gróttu á sumardaginn fyrsta
21.04.2015

Fjölskyldudagur í Gróttu á sumardaginn fyrsta

Sumarkomunni á Seltjarnarnesi er fagnað með viðburðaríkum fjölskyldudegi í Gróttu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl frá kl. 14-16. Hátíðin höfðar til allra aldurshópa og fer fram víða um eyjuna úti sem inni. 
Vaskir Valhýsingar í úrslitakeppni í Skólahreysti
21.04.2015

Vaskir Valhýsingar í úrslitakeppni í Skólahreysti

Sigurganga nemenda í Valhúsaskóla í Skólahreysti er eftirtektarverð. Liðið er komið í tíu riðla úrslit og fer keppnin fram í beinni útsendingu frá Laugardalshöll á morgun, 22. apríl.
Nýr samstarfssamningur Íþrótta- og tómstundanefndar við Nesklúbbinn
20.04.2015

Nýr samstarfssamningur Íþrótta- og tómstundanefndar við Nesklúbbinn

Á dögunum endurnýjaði Seltjarnarnesbær samstarfssamning við Nesklúbbinn en farsælt samstarf hefur verið milli ÍTS og golfklúbbsins um langt árabil.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?