Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
24.12.2014

Kjarabót fyrir starfsmenn Seltjarnarnesbæjar 

Á síðasta fundi bæjarráðs í desember var samþykkt að fastráðnum starfsmönnum bæjarins yrði gefinn kostur á að gera samgöngusamning við bæjarfélagið. Að auki var samþykkt að þeim stæði til boða aðgangur í Sundlaug Seltjarnarness og bókasafnskort í Bókasafn Seltjarnarness þeim að kostnaðarlausu.

19.12.2014

Mæðrastyrksnefnd fær gjöf frá Seltjarnarnesbæ

Seltjarnarnesbær færði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur gjöf að upphæð 200.000 kr. í gær, miðvikudaginn 17. desember.
18.12.2014

Byggingarframkvæmdir á Hrólfsskálamel

Undirbúningur byggingarframkvæmda er nú hafinn vegna íbúðablokkar sem rísa mun á Hrólfsskálamel, samsíða Nesvegi.
Nýr forseti bæjarstjórnar
17.12.2014

Nýr forseti bæjarstjórnar

Þann 11. desember síðastliðinn afhenti Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar beiðni um lausn frá störfum þar sem hann hefur misst kjörgengi vegna flutninga á lögheimili.
11.12.2014

Tónlistarnemum bættur upp kennslutími

Á fundi bæjarráðs Seltjarnarnesbæjar í morgun var samþykkt tillaga frá stjórnendum Tónlistarskóla Seltjarnarness um að bæta tónlistarnemum í skólanum upp þá kennslu sem þeir urðu af vegna verkfalls félagsmanna FT í október og nóvembermánuði sl.
Ásgerður bæjarstjóri klæðiðst jólapeysunni
09.12.2014

Ásgerður bæjarstjóri klæðiðst jólapeysunni

Leikskóli Seltjarnarness er einn sex leikskóla landsins sem hefur verið valinn sem frumkvöðlaleikskóli til þess að nota forvarnarverkefnið Vináttu frá Barnaheill í vetur.
Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari
08.12.2014

Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari

Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld með 68 stigum gegn 59 stigum.
Bókaverðlaun barnanna
04.12.2014

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna voru afhent 2. desember í Bókasafni Seltjarnarness en vinningshafarnir voru Davíð Ingi Másson og Lovísa Scheving.
04.12.2014

Skattar á íbúa lækka og tómstundastyrkir hækka

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 og 3ja ára áætlun var samþykkt í gær
Helstu tíðindi úr áætluninni er að fasteignaskattar lækka um 5% og tómstundastyrkir  verða hækkaðir um 65%
Bráðgerir nemendur
03.12.2014

Bráðgerir nemendur

Á dögunum fór fram vinnustofa um málefni bráðgerra nemenda í Sjálandsskóla í Garðabæ. Þangað var boðið fulltrúum foreldra, kennara, skólastjórnenda og sveitarstjórnarmanna á höfuðborgarsvæðinu til samræðu og skoðanaskipta
Leikskóli Seltjarnarness hýtur Grænfánann í sjötta sinn
03.12.2014

Leikskóli Seltjarnarness hýtur Grænfánann í sjötta sinn

Afar fáheyrt er að leikskólar á Íslandi hljóti Grænfánann sex sinnum í röð en slík var raunin með Leikskólann á Seltjarnarnesi í dag. Átta ár eru síðan skólinn fékk Grænfánann í fyrsta sinn, en til að viðhalda fánanum þarf skólinn að endurskoða og bæta stöðugt markmið sín í umhverfisverndarmálum.
Mælingar virkjaðar á Seltjarnarnesi
28.11.2014

Mælingar virkjaðar á Seltjarnarnesi

Á undnaförnum vikum hafa stjórnendur og fulltrúar í bæjarstjórn Seltjarnarness sótt fundi hjá Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins þar sem farið hefur verið yfir viðbragðsáætlanir vegna jarðhræringa við Bárðarbungu, eldgossins í Holurhauni og gasdreifingar.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?