Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Helgi Hrafn Jónsson bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015
15.02.2015

Helgi Hrafn Jónsson bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015

Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var föstudaginn 13.febrúar útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Nýtt leiksvæði fyrir yngstu börnin
05.02.2015

Nýtt leiksvæði fyrir yngstu börnin

Á dögunum var tekið í notkun nýtt leiksvæði við leikskóladeildina Holt, sem er staðsett á neðri hæð safnaðarheimilis Seltjarnarneskirkju. 
Mikið um að vera í Leikskóla Seltjarnarness í dag
05.02.2015

Mikið um að vera í Leikskóla Seltjarnarness í dag

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins föstudaginn 6. febrúar. Þetta er í áttunda skipti sem dagurinn er haldinn en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín
Allir á skauta
30.01.2015

Allir á skauta

Í morgunsárið tóku starfsmenn áhaldahúss Seltjarnarness sig til og sprautuðu vatni á Vallarbrautarvöllinn og bjuggu til skautasvell. 
Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði
28.01.2015

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Eins og fram kom á heimasíðu Seltjarnarness nýverið þá komu Leik- og Grunnskólar Seltjarnarness afar vel út í nýlegri könnun sem óháður aðili var fenginn til að gera þar á næringarinnihaldi skólamáltíða og fleiru. 
Ungmennaráð Seltjarnarness hlýtur nýsköpunarviðurkenningu
27.01.2015

Ungmennaráð Seltjarnarness hlýtur nýsköpunarviðurkenningu

Síðastliðinn föstudag hlaut Ungmennaráð Seltjarnarness nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, en afhending viðurkenningarinnar fór fram á ráðstefnu á Grand hótel. 
Seltjarnarnes keppir við Borgarbyggð á föstudaginn
22.01.2015

Seltjarnarnes keppir við Borgarbyggð á föstudaginn

Lið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga, keppir á móti Borgarbyggð föstudagskvöldið 23. janúar í beinni útsendingu úr Sjónavarpssal. 
Fanney og Nanna íþróttamenn Gróttu og æskunnar 2014
13.01.2015

Fanney og Nanna íþróttamenn Gróttu og æskunnar 2014

Fimmtudaginn 8. janúar s.l. var Fanney Hauksdóttir valin íþróttamaður Gróttu 2014 og Nanna Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar
09.01.2015

Ný gönguleið vegna framkvæmda á Hrólfsskálamel

Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel  verður ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð nk. mánudag 12. janúar. 
Gæði skólamáltíða til fyrirmyndar
05.01.2015

Gæði skólamáltíða til fyrirmyndar

Jóhannes Már Gunnarsson, yfirmatreiðslumeistari mötuneytis Grunnskóla Seltjarnarness, fær mikið lof í úttekt sem nýlega var gerð á mötuneytum Grunn- og Leikskóla Seltjarnarness.  
02.01.2015

Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra

Strætó tekur við rekstri akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs. Markmið Strætó er að veita sveigjanlegri og öruggari þjónustu.
Sérriti um Seltjarnarnes dreift um allt land
29.12.2014

Sérriti um Seltjarnarnes dreift um allt land

Í dag fór í dreifingu um allt land sérrit um Seltjarnarnes. Ritinu er ætlað að kynna sterka innviði bæjarfélagsins og kosti þess að búa þar
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?