Velkomin(n) á setningu Menningarhátíðar Seltjarnarness 2019 fimmtudaginn 31. okt kl. 17.00 á bókasafninu.
Hjartanlega velkomin(n) á opnunarhátíð og setningu menningarhátíðar 2019 á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 31. október kl. 17.00. Hátíðarávarp, sýningaropnanir og tónlistaratriði.
Dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness 31okt - 3nóv 2019
Menningarhátíð Seltjarnarness verður haldin dagana 31. október til 3. nóvember með afar fjölbreyttri dagskrá víða um Seltjarnarnesið. Hér má skoða dagskránna í heild sinni og hvað verður um að vera hvenær og hvar. Njótið vel!
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020 - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Framkvæmdir á Hæðarbraut
Opinn íbúafundur um nýjan samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu
Nýtt leiðanet Strætó í mótun
Nýtt leiðanet Strætó er nú í mótun í tengslum við breytingar í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Almenningur er hvattur til að taka þátt í mótuninni og hvetur Seltjarnarnesbær Seltirninga eindregið til að skila inn ábendingum varðandi leiðarkerfið til og frá Seltjarnarnesi.
Reikningar vegna hitaveitunotkunar
Sáttmáli undirritaður um fjölbreyttar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, undirrituðu í gær tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.