Félagsþjónustusvið Seltjarnarness valin Fyrirmyndarstofnun 2019
Verðlaunaafhending og sýning í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi
Föstudaginn 17. maí kl. 17.00 verður við hátíðlega athöfn á Eiðistorgi tilkynnt um sigurvegara í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. Við sama tækifæri verður opnuð sýning á öllum innsendum keppnistillögum.
Tónleikar á bæjarskrifstofu
Neshlaupið 2019
Vortónleikar Selkórsins 12. maí kl. 16.00 í Seltjarnarneskirkju
SÓL og VOR er yfirskrift vortónleika Selkórsins sem haldnir verða á sunnudaginn. Miðaverð er 2500 kr. og boðið upp á kaffi og konfekt í hléi. Allir velkomnir.
Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 11. apríl
Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Eiðistorgi og á Bókasafni Seltjarnarness á fimmtudaginn kl. 15.30-17.00 þegar að Barnamenningarhátíðin 2019 verður haldin hátíðleg. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna!
Hvað borða börnin okkar? Ný úttekt á mötuneyti grunn- og leikskólans
Lesið af list á lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Nemendur Valhúsaskóla stóðu sig vel á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fram fór þann 27. mars sl. og hreppti Agnes Sólbjört Helgadóttir, Valhúsaskóla 2. sætið í keppninni.
Seltjarnarnesbær samþykkir móttöku flóttamanna síðar á árinu
Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar tók á fundi sínum í gær jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um móttöku á allt að 5 flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári en fólkið er staðsett í flóttamannabúðum í Kenía.