Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vallarbrautarróló endurbættur
17.08.2018

Vallarbrautarróló endurbættur

Í íbúakosningunni NESIÐ OKKAR hlaut Vallarbrautarróló m.a. fjármagn til endurbóta eða 2 milljónir króna. Eftir ítarlega skoðun varð það að niðurstöðu framkvæmdahóps að kaupa svokallaðan Ærslabelg
03.08.2018

LEIKSKÓLANN VANTAR STARFSFÓLK!

Börnum á leikskólaaldri fjölgar á Seltjarnarnesi og taka tvær nýjar deildir til starfa við Leikskóla Seltjarnarness í haust. Enn vantar nokkuð af starfsfólki þrátt fyrir fjölda auglýsinga. Hvetjum íbúa til að hvetja áhugasama að sækja  um!
25.07.2018

Nýir tunnumiðar á sorptunnurnar 

Þessa dagana eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar að líma nýja tunnumiða frá Sorpu á allar sorptunnur bæjarins (Orkutunnur og Blátunnur) en miðarnir sýna nákvæmlega hvernig hægt er að flokka í tunnurnar og hvað má ekki fara í þær. 

24.07.2018

Nesið kvatt - Myndlistarsýning í Nesstofu

Opnunartími er: Fimmtudaga kl.17-21 og laugardaga og sunnudaga kl.13-17. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir enda gott tækifæri til að sjá bæði sýninguna og Nesstofu á sama tíma!

21.06.2018

JÓNSMESSUGANGA OG GLEÐI sunnudaginn 24. júní kl. 20-22

Bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir í Jónsmessuhátíðina þar sem boðið verður upp á skemmtilega göngu með fróðleik í hverju stoppi. Safnast verður saman við Hákarlaskúrinn milli kl. 19.30 og 20.00. Sjá nákvæma dagskrá í fréttinni.

14.06.2018

17. júní 2018 í Bakkagarði 

Seltjarnarnesbær býður til skrúðgöngu og fjölskylduhátíðar í Bakkagarði á þjóðhátíðardegi Íslendinga sunnudaginn 17. júní. Fjölbreytt dagskrá og frítt í öll leiktæki. Allir velkomnir!

04.06.2018

Straumleysi í Eiðismýri og Suðurmýri þriðjudaginn 5. júní kl. 9-12

Vekjum athygli íbúa á því að straumrof verður í Mýrinni þriðjudaginn 5. júní milli kl. 9-12 vegna framkvæmda sem Veitur standa fyrir. Meðfylgjandi mynd sýnir hvar straumleysi verður. Umferðarljós munu einnig detta út á þessum tíma.

01.06.2018

Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi 26. maí 2018

Kjörsóknin var 75% en á kjörskrá voru 3.403 og 2.560 manns greiddu atkvæði. Atkvæði féllu þannig að D listi fékk 1.151 atkvæði, F listi 264 atkvæði, N lisi 380 átkvæði og S listi 693 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar voru 72. Eftirtaldir aðilar hlutu kosningu: 

01.06.2018

Úrslit  sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 26. maí 2018.

Á kjörskrá voru 3.403. Atkvæði greiddu 2.560. Kjörsókn 75%

24.05.2018

Bæjarstjórnarkosningar  á Seltjarnarnesi  26. maí 2018.

Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00

15.05.2018

Endurskoðuð umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar

Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar hefur verið endurskoðuð og tók ný útgáfa hennar gildi þann 9. maí sl. Sjá skýrsluna í heild sinni.

Sundlaug Seltjarnarness valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2018
15.05.2018

Sundlaug Seltjarnarness valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2018

Sundlaug Seltjarnarness var á dögunum valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2018 í flokknum Stofnun ársins borg og bær 2018 í könnun sem að Gallup lét gera fyrir starfsmannafélag Reykjavíkurborgar á meðal aðildarfélaga sinna.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?