Hertar reglur samkomubanns - takmörkun miðast við 20 manns og 2ja metra fjarlægðar mörk á milli manna.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar (20 manns) en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Sjá nánar:
Samkomubann og börn - leiðbeiningar frá embætti landlæknis
Áframhaldandi verkfall - enginn skóli / On going strike - no school
Aukin heimild til notkunar fjarfundabúnaðar á fundum sveitarfélaga
Ennþá engin kennsla í Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls Eflingar. No school tomorrow due to the strike (Efling).
Áfram verkfall Eflingar og því engin kennsla í Grunnskóla Seltjarnarness. Kennsla er í Tónlistarskólanum.
Þar sem að enn hafa ekki náðst samningar á milli Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga fellur öll kennsla og frístundastarf niður á morgun 18. mars. No School tomorrow March 18th. due to the strike (Efling).
Kennsla er í Tónlistarskólanum skv. útgefinni tilkynningu frá skólastjóra Tónlistarskólans.Breytt fyrirkomulag þjónustu Seltjarnarnesbæjar t.a.m. bæjarskrifstofu og félagsþjónustu
Í ljósi samkomubanns og neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 veirunnar er aukin áhersla á samskipti og þjónustu í gegnum síma og með tölvupósti. Húsnæði bæjarskrifstofu og félagsþjónustu verður lokað fyrir utanaðkomandi nema í sérstökum tilvikum. Sjá nánar:
Skólahald í Grunnskóla Seltjarnarness fellur niður vegna verkfalls Eflingar þriðjudaginn 17. mars
Þar sem að samningar á milli Eflingar og sveitarfélaganna hafa ekki náðst fellur allt skólahald niður í grunnskólanum á morgun þriðjudag. Foreldar og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast vel með fjölmiðlum og tilkynningum frá skólanum. Sjá nánar: