Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Seltjarn­ar­nes­bær sýknaður af 102 millj­óna kröfu rík­is­ins
02.12.2019

Seltjarn­ar­nes­bær sýknaður af 102 millj­óna kröfu rík­is­ins

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur sýknaði Seltjarn­ar­nes­bæ af kröfu ís­lenska rík­is­ins um greiðslu 102 millj­óna króna með vís­an til samn­ings aðila um bygg­ingu lækn­inga­minja­safns.
02.12.2019

Umferðaröryggismál - tillögur að breytingu um og við Eiðistorg 

Í ljósi fjölda ábendinga íbúa bæjarins hefur skipulags- og umferðarnefnd, í samráði við umhverfissvið Seltjarnarnesbæjar og umferðar- og samgönguverkfræðing hjá VSÓ Ráðgjöf, unnið að útfærslu til að bæta öryggi gönguleiða um og við Eiðistorg. Sjá meðfylgjandi upplýsingar.

02.12.2019

Að gefnu tilefni varðandi kennslu í Grunnskóla Seltjarnarness þriðjudaginn 3. desember 2019

Samkvæmt tilkynningu skólastjórnenda Grunnskóla Seltjarnarness verður öll kennsla í 7.-10. bekk Valhúsaskóla samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. desember en tölvupósturinn þess efnis hefur verið sendur út til foreldra.

27.11.2019

Tilkynning vegna barnaverndarmála á Seltjarnarnesi

Í ljósi fréttaumfjöllunar undanfarna daga er varðar barnaverndarmál á Seltjarnarnesi vill Seltjarnarnesbær koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri.
13.11.2019

Hjartanlega til hamingju starfsfólk slökkviliðsins með nýju bifreiðarnar, sem búnir eru nýjustu tækni varðandi brunavarnir.

Fjórar nýjir slökkvibifreiðar voru afhentar slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær. Borgarstjóri og bæjarstjórar höfuðborgarsvæðisins tóku formlega við bílunum, um mikil tímamót er að ræða fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og þjónustu þess
12.11.2019

Dagdvöl aldraðra er flutt frá Skólabraut í Seltjörn, hjúkrunarheimili

Eftir 15 ár á Skólabraut 3-5 hefur dagdvöl fyrir aldraða nú verið flutt í Seltjörn, nýja og glæsilega hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi en þann 1. október sl. tók Vigdísarholt sem sér um rekstur hjúkrunarheimilisins yfir rekstur dagdvalarinnar sömuleiðis í samstarfi við Seltjarnarnesbæ sem á allt húsnæðið.
28.10.2019

Velkomin(n) á setningu Menningarhátíðar Seltjarnarness 2019 fimmtudaginn 31. okt kl. 17.00 á bókasafninu.

Hjartanlega velkomin(n) á opnunarhátíð og setningu menningarhátíðar 2019 á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 31. október kl. 17.00. Hátíðarávarp, sýningaropnanir og tónlistaratriði.

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020 - opnað hefur verið fyrir umsóknir
25.10.2019

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020 - opnað hefur verið fyrir umsóknir

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi eða rökstuddum ábendingum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020.
25.10.2019

Dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness 31okt - 3nóv 2019

Menningarhátíð Seltjarnarness verður haldin dagana 31. október til 3. nóvember með afar fjölbreyttri dagskrá víða um Seltjarnarnesið. Hér má skoða dagskránna í heild sinni og hvað verður um að vera hvenær og hvar. Njótið vel!

Framkvæmdir á Hæðarbraut
21.10.2019

Framkvæmdir á Hæðarbraut

Ákveðið hefur verið að endurnýja stofnlagnir hitaveitu, þ.e. framrás og bakrás, í Hæðarbrautinni milli Miðbrautar og Melabrautar
Opinn íbúafundur um nýjan samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu
15.10.2019

Opinn íbúafundur um nýjan samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu

Íbúafundur í Félagsheimili Seltjarnarness, fimmtudaginn 17. október kl. 20:00 - 21:00.
09.10.2019

Nýtt leiðanet Strætó í mótun

Nýtt leiðanet Strætó er nú í mótun í tengslum við breytingar í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Almenningur er hvattur til að taka þátt í mótuninni og hvetur Seltjarnarnesbær Seltirninga eindregið til að skila inn ábendingum varðandi leiðarkerfið til og frá Seltjarnarnesi.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?