Fara í efni

Hátíðarathöfn og opnun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00

Allir eru velkomnir í opnunarathöfn á nýju fimleikahúsi og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar. 

Hátíðarathöfn og opnun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00

Allir velkomnir í opnunarathöfn á nýju fimleikahúsi og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar.

Boðið verður upp á stutta hátíðardagskrá og fimleikasýningu. Í framhaldi býðst öllum gestum að njóta veitinga og skoða glæsilega íþróttaaðstöðu sem þegar er farin að iða af lífi íþróttaiðkenda á öllum aldri bæði frá Seltjarnarnesi og Reykjavík.

Hátíðarávörp og dagskrá hefst kl. 14.00:
• Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar
• Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
• Guðjón Rúnarsson, formaður fimleikadeildar Gróttu
• Fimleikaatriði á vegum fimleikadeildarinnar
• Veitingar og skoðun íþróttamiðstöðvarinnar

Boðskort


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?