Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Stækkun íþróttamiðstöðvar
14.11.2018

Stækkun íþróttamiðstöðvar

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð ganga vel og eru á áætlun.
07.11.2018

Umhverfisviðurkenningar árið 2018

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti í ár fjórar umhverfisviðurkenningar þ.e. fyrir garð, tré og götu ársins sem og fyrir endurbætur á eldra húsnæði. Umhverfisviðurkenningarnar voru veittar fimmtudaginn 18. október sl.

26.10.2018

Stjórnvöld tryggi óbreyttan rekstur Bjargs

„Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar telur réttast að ríkið semji áfram við Hjálpræðisherinn um rekstur vistheimilisins Bjargs eða annan aðila með sérþekkingu á geðheilbrigðisþjónustu.“ Þetta kemur fram í minnisblaði bæjarstjóra sem lagt var fram á fundi bæjarráðs þann 15. október síðastliðinn.

22.10.2018

Öryggismyndavélum verður fjölgað á Seltjarnarnesi

Föstudaginn 19. október sl. undirrituðu Seltjarnarnesbær, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínan ohf. undir samning um verklag við kaup, uppsetningu og rekstur á öryggismyndavélakerfi á Seltjarnarnesi. 

17.10.2018

Rauntímateljari kominn upp við göngu- og hjólastíg á Norðurströndinni

Settur hefur verið upp rauntímateljari við göngu- og hjólastígana á Norðurströndinni til móts við bensínstöðina og er um að ræða samstarfsverkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.

Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnresbæjar
11.10.2018

Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnresbæjar

Til upplýsinga þá hefur nú verið gefin út ný og uppfærð umferðaröryggisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ fyrir árin 2018-2022. 
03.10.2018

Aðgerðaráætlun gegn hávaða

Samkvæmt reglugerð nr. 1000/2005 ber Seltjarnarnesbæ að auglýsa aðgerðaráætlun gegn hávaða og kynna hana með almennum hætti í sveitarfélaginu. Reglugerðin byggir á tilskipun 2002/49/EB um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu
31.08.2018

BÆJARHÁTÍÐ SELTJARNARNESS 31. ágúst - 2. september

Bæjarbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og umhverfi - GULUR, RAUÐUR, GRÆNN & BLÁR auk þess sem boðið er upp á viðamikla fjölskyldudagskrá fyrir alla bæjarbúa um helgina og eru íbúar hvattir til að taka þátt og hafa gaman saman!

FJÖLSKYLDUDAGUR Í GRÓTTU 1. september kl. 14.30-16.30
31.08.2018

FJÖLSKYLDUDAGUR Í GRÓTTU 1. september kl. 14.30-16.30

Þar sem að Gróttuviti er opinn og gestum býðst að fara upp í hann auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá og vöfflukaffi. Allir velkomnir! Fjölskyldudagur í Gróttu er hluti af bæjarhátíð Seltjarnarness sem stendur nú yfir.
28.08.2018

Minnum á örugga gönguleið barna frá Mýrarhúsaskóla að íþróttamiðstöðinni

Til að tryggja öryggi barna og annarra vegfarenda á framkvæmdatíma íþróttamiðstöðvarinnar er gönguleið nemenda skólans er afmörkuð um göngustíg sem liggur um lóðirnar Hrólfsskálamel 2-8 og 10-18 (merkt með gulu á myndinni) 

27.08.2018

Ábending varðandi sleppistæði við Mýrarhúsaskóla

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að nýtt „sleppistæði” við Mýrarhúsaskóla er eingöngu í þeim tilgangi að hleypa nemendum út úr bílum, þegar þeim er ekið til skóla. Hér er ekki um bílastæði að ræða. 

22.08.2018

Frí námsgögn í Grunnskóla Seltjarnarness

Enga innkaupalista er að sjá á heimasíðu Grunnskóla Seltjarnarness í haust þar sem nemendum verða nú lögð til námsgögn foreldrum að kostnaðarlausu samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar sl. vor.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?