Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
03.10.2018

Aðgerðaráætlun gegn hávaða

Samkvæmt reglugerð nr. 1000/2005 ber Seltjarnarnesbæ að auglýsa aðgerðaráætlun gegn hávaða og kynna hana með almennum hætti í sveitarfélaginu. Reglugerðin byggir á tilskipun 2002/49/EB um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu
FJÖLSKYLDUDAGUR Í GRÓTTU 1. september kl. 14.30-16.30
31.08.2018

FJÖLSKYLDUDAGUR Í GRÓTTU 1. september kl. 14.30-16.30

Þar sem að Gróttuviti er opinn og gestum býðst að fara upp í hann auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá og vöfflukaffi. Allir velkomnir! Fjölskyldudagur í Gróttu er hluti af bæjarhátíð Seltjarnarness sem stendur nú yfir.
31.08.2018

BÆJARHÁTÍÐ SELTJARNARNESS 31. ágúst - 2. september

Bæjarbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og umhverfi - GULUR, RAUÐUR, GRÆNN & BLÁR auk þess sem boðið er upp á viðamikla fjölskyldudagskrá fyrir alla bæjarbúa um helgina og eru íbúar hvattir til að taka þátt og hafa gaman saman!

28.08.2018

Minnum á örugga gönguleið barna frá Mýrarhúsaskóla að íþróttamiðstöðinni

Til að tryggja öryggi barna og annarra vegfarenda á framkvæmdatíma íþróttamiðstöðvarinnar er gönguleið nemenda skólans er afmörkuð um göngustíg sem liggur um lóðirnar Hrólfsskálamel 2-8 og 10-18 (merkt með gulu á myndinni) 

27.08.2018

Ábending varðandi sleppistæði við Mýrarhúsaskóla

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að nýtt „sleppistæði” við Mýrarhúsaskóla er eingöngu í þeim tilgangi að hleypa nemendum út úr bílum, þegar þeim er ekið til skóla. Hér er ekki um bílastæði að ræða. 

22.08.2018

Frí námsgögn í Grunnskóla Seltjarnarness

Enga innkaupalista er að sjá á heimasíðu Grunnskóla Seltjarnarness í haust þar sem nemendum verða nú lögð til námsgögn foreldrum að kostnaðarlausu samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar sl. vor.

Vallarbrautarróló endurbættur
17.08.2018

Vallarbrautarróló endurbættur

Í íbúakosningunni NESIÐ OKKAR hlaut Vallarbrautarróló m.a. fjármagn til endurbóta eða 2 milljónir króna. Eftir ítarlega skoðun varð það að niðurstöðu framkvæmdahóps að kaupa svokallaðan Ærslabelg
03.08.2018

LEIKSKÓLANN VANTAR STARFSFÓLK!

Börnum á leikskólaaldri fjölgar á Seltjarnarnesi og taka tvær nýjar deildir til starfa við Leikskóla Seltjarnarness í haust. Enn vantar nokkuð af starfsfólki þrátt fyrir fjölda auglýsinga. Hvetjum íbúa til að hvetja áhugasama að sækja  um!
25.07.2018

Nýir tunnumiðar á sorptunnurnar 

Þessa dagana eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar að líma nýja tunnumiða frá Sorpu á allar sorptunnur bæjarins (Orkutunnur og Blátunnur) en miðarnir sýna nákvæmlega hvernig hægt er að flokka í tunnurnar og hvað má ekki fara í þær. 

24.07.2018

Nesið kvatt - Myndlistarsýning í Nesstofu

Opnunartími er: Fimmtudaga kl.17-21 og laugardaga og sunnudaga kl.13-17. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir enda gott tækifæri til að sjá bæði sýninguna og Nesstofu á sama tíma!

21.06.2018

JÓNSMESSUGANGA OG GLEÐI sunnudaginn 24. júní kl. 20-22

Bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir í Jónsmessuhátíðina þar sem boðið verður upp á skemmtilega göngu með fróðleik í hverju stoppi. Safnast verður saman við Hákarlaskúrinn milli kl. 19.30 og 20.00. Sjá nákvæma dagskrá í fréttinni.

14.06.2018

17. júní 2018 í Bakkagarði 

Seltjarnarnesbær býður til skrúðgöngu og fjölskylduhátíðar í Bakkagarði á þjóðhátíðardegi Íslendinga sunnudaginn 17. júní. Fjölbreytt dagskrá og frítt í öll leiktæki. Allir velkomnir!

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?