Íbúar hvattir til að vara sig á Risahvönninni
Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar biðlar til íbúa að fara varlega í kringum þessar plöntur en Bjarnakló og Húnakló mynda eiturefni þannig að safi úr þeim getur valdið bruna á hörundi í sólarljósi eða UV-geislum.
Grenndargámar á Eiðistorgi fjarlægðir vegna slæmrar umgengni
Seltjarnarnesbær endurskoðar ákvörðun um að hætta niðurgreiðslu á skólamat grunnskólabarna
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur nú farið vandlega yfir stöðu mála og tekið ákvörðun um að halda áfram niðurgreiðslu á skólamat grunnskólabarna. Sjá nánar:
Rýmri samkomutakmarkanir tóku gildi í dag 7. september
Vinna við fræsingu og malbikun á Lindarbrautinni að hefjast
2ja metra reglan - nánari skilgreining sóttvarnalæknis á nálægðartakmörkunum vegna Covid19
Verðskrá skólamáltíða 2020-2021 og samanburður frá fyrra ári
Að gefnu tilefni má hér sjá nánari samanburð á verði skólamáltíða í leik- og grunnskóla árin 2019-2020 og 2020-2021 en breytingar hafa verið gerðar á rekstri skólamötuneytis.
Ný auglýsing heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomum vegna Covid19 tekur gildi þann 28. ágúst 2020
Áfram miðast fjöldatakmörkun við 100 manns og 2ja metra regluna. Ný auglýsing gildir frá 28. ágúst til 10. september. Sjá nánar: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/08/25/Ny-auglysing-um-takmorkun-a-samkomum-vegna-farsottar/
Breytingar er varða skólamáltíðir grunnskólabarna
Á vormánuðum ákvað bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar að bjóða rekstur mötuneytis skólabarna út og var í sumar samið við Skólamat ehf sem nú hefur tekið starfsemina yfir sem og skráningu í mataráskrift, innheimtu og alla umsýslu.
Sex mánaðar rekstraryfirlit Seltjarnarnesbæjar.
Yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar hefur nú verið birt á heimasíðu bæjarins. Um er að ræða óendurskoðað uppgjör.