Fara í efni

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi

Hættustig almannavarna er sett á til að samhæfa aðgerðir og verklag ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Fólk er hvatt til að kynna sér varnir og viðbúnað við jarðskjálfta á vef  Almannavarna sjá nánar:

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjórann á Suðurnesjum og Veðurstofu Íslands, lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna öflugrar jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir á Reykjanesi.

Hættustig almannavarna  er sett á til að samhæfa aðgerðir og verklag ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Hættustig er sett á ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða. Sjá nánar í tilkynningu: 

https://www.almannavarnir.is/frettir/jardskjalftahrina-a-reykjanesi-haettustig-almannavarna-a-hofudborgarsvaedinu-og-reykjanesi/ 


Fólk eindregið hvatt til að kynna sér varnir og viðbúnað við jarðskjálfta á vef Almannavarna. https://www.almannavarnir.is/frettir/jardskalftar-varnir-og-vidbunadur/ 



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?