Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
11.08.2021

COVID-19: Gildandi samkomutakmarkanir innanlands framlengdar um tvær vikur

Áfram gildir 200 manna fjöldatakmörkun, 1 metra nálægðarregla m.a. í verslunum og öðru opinberu húsnæði sem og óbreyttar reglur um grímunotkun. Ný reglugerð gildir til og með 27. ágúst. Sjá nánar:

11.08.2021

Leikskólinn Sólbrekka lokaður til 17. ágúst vegna Covid-19 smits

Samkvæmt fyrirmælum sóttvarnayfirvalda hafa öll börn á deildinni Bakka og allt starfsfólk Sólbrekku verið send í sóttkví. Allar aðrar deildir (Ás, Eiði, Bjarg og Grund) eru því lokaðar en börn á þeim deildum eru ekki í sóttkví.

Viðgerð á leka við Kirkjubraut/Bakkagarð
06.08.2021

Viðgerð á leka við Kirkjubraut/Bakkagarð

Stefnt er að því að taka heita vatnið af á þriðjudaginn hjá þeim íbúum á þessu svæði sem eru tengdir við lögnina.
Endurnýjun leiktækja við Leikskóla Seltjarnarness
05.08.2021

Endurnýjun leiktækja við Leikskóla Seltjarnarness

Steinunn garðyrkjustjóri hefur í sumar verið að endurnýja leiktæki við Leikskóla Seltjarnarness. Sú vinna klárast í haust. 
Fráveituframkvæmdir við Norðurströndina
03.08.2021

Fráveituframkvæmdir við Norðurströndina

Framkvæmdirnar hófust í sumar og hafa gengið vel.
Viðgerð lokið hjá Hitaveitu Seltjarnarness.
27.07.2021

Viðgerð lokið hjá Hitaveitu Seltjarnarness.

Unnið hefur verið sleitulaust í alla nótt en vinna við endurnýjun og viðgerð tekur lengri tíma en vonir stóðu til. Á þessari stundu er ekki alveg ljóst hvenær í dag heita vatnið kemst á aftur.
25.07.2021

Sundlaug Seltjarnarness lokuð frá kl. 19 mánudaginn 26. júlí og þriðjudaginn 27. júlí vegna allsherjar lokunar hitaveitunnar. 

Vegna lokunar Hitaveitu Seltjarnarness á heita vatninu á öllu Seltjarnarnesi verður sundlaugin lokuð.

24.07.2021

COVID-19: Samkomutakmarkanir frá og með sunnudeginum 25. júlí

Fjöldatakmörkun miðast við 200 manns og 1 metra nálægðarregla eru meðal takamarkana sem taka nú gildi. Sjá nánar: 

Hugmyndasöfnun vegna Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021
13.07.2021

Hugmyndasöfnun vegna Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021

Leitað er til íbúa eftir hugmyndum að viðburðum, sýningum og upplifun á Menningarhátíð Seljarnarness sem haldin verður í október 2021. Allar hugmyndir eru vel þegnar!
Borun fyrir Hitaveitu Seltjarnarness
29.06.2021

Borun fyrir Hitaveitu Seltjarnarness

Þessi aðgerð mun hafa rask í för með sér fyrir þau fyrirtæki sem starfa við Bygggarða og er nú verið að upplýsa þau um það.
Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga
28.06.2021

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Umhverfisnefnd Seltjarnarness óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir sumarið 2021
25.06.2021

COVID-19: Aflétting allra samkomutakmarkana innanlands 26. júní

Í þessu felst fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins og skv. tillögu sóttvarnarlæknis. Breytingar á landamærum taka gildi þann 1. júlí nk. Sjá nánar:

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?