Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Uppbygging aðstöðu á Skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins
04.11.2021

Uppbygging aðstöðu á Skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,2 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026.
Starfsemi nýja ungbarnaleikskólans í Gamla Mýrarhúsaskóla gengur vel
02.11.2021

Starfsemi nýja ungbarnaleikskólans í Gamla Mýrarhúsaskóla gengur vel

Leikskólinn opnaði þann 1. október sl. fyrir börn á öðru aldursári til tveggja ára. Aðlögun fyrstu barnanna hefur gengið afar vel og þau njóta sín bæði innan- sem utandyra enda öll aðstaða sniðin að þeirra þörfum.
Dælubrunnur settur niður við Norðurströndina
29.10.2021

Dælubrunnur settur niður við Norðurströndina

Framkvæmdirnar ganga hratt fyrir sig nýja dæluhúsinu hefur nú verið komið fyrir ofan í jörðinni og mun að frágangi loknum tengjast fráveitulögnunum til Reykjavíkur.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar!
28.10.2021

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar!

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi eða rökstuddum ábendingum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022.
28.10.2021

COVID-19: Sóttkví og einangrun – reglur um styttri tíma

Að uppfylltum skilyrðum getur tími í einangrun orðið skemmstur sjö dagar. Almenn krafa um dvöl í sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm, að því gefnu að henni ljúki með neikvæðri niðurstöðu úr PCR prófi.
Örugg búseta fyrir alla
28.10.2021

Örugg búseta fyrir alla

Í gær fór af stað samstarfsverkefni um kortlagningu á fjölda einstaklinga sem búa í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Sjá nánar:
Borverki við nýja borholu hitaveitunnar lokið fyrr en áætlað var
25.10.2021

Borverki við nýja borholu hitaveitunnar lokið fyrr en áætlað var

Borholuframkvæmdin gekk vonum framar og var nær hnökralaus en borað var niður í tæpa 2200 metra. Nú tekur við frágangur við borholuhúsið og lóðina.
Framkvæmdum við nýja skólpdælistöð á Norðurströnd miðar vel áfram 
19.10.2021

Framkvæmdum við nýja skólpdælistöð á Norðurströnd miðar vel áfram 

Dæluhúsið verður neðanjarðar en grafa þarf 6 metra niður í heildina, fleyga þurfti klöpp til að ná alla leið og styttist nú í að húsið komi á staðinn.
19.10.2021

Hreinsistöð skólps við Ánanaust verður óstarfhæf næstu vikurnar vegna viðgerðar sem hefst á morgun 20. október.

Skipta þarf um svokallað "trompet"  eða safnlögn vegna bilunar sem ekki gekk að laga.  Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Veitum: https://www.veitur.is/frett/nytt-trompet-tengt-hreinsistod-fraveitu-vid-ananaust
19.10.2021

COVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana frá og með 20. október og að fullu 18. nóvember

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri.
Endurbætur gatnamóta Suðurströnd-Nesvegur eru hafnar
18.10.2021

Endurbætur gatnamóta Suðurströnd-Nesvegur eru hafnar

Um er að ræða umfangsmiklar framkvæmdir þar sem bæði umferðarljósabúnaður verður endurnýjaður og gatnamótin sjálf með tilliti til öryggis gangandi og hjólandi vegfarenda. 
Framkvæmdir við skólpdælistöð við Norðurströnd
15.10.2021

Framkvæmdir við skólpdælistöð við Norðurströnd

Eins og áður hefur verið kynnt standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á fráveitu Seltjarnarnesbæjar en um er að ræða endurnýjun þrýstilagna og dælistöðva sem munu tengjast hreinsistöðinni við Ánanaust.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?