Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Seltjarnarnesbær hlýtur viðurkenninguna Jafnvægisvog FKA
15.10.2021

Seltjarnarnesbær hlýtur viðurkenninguna Jafnvægisvog FKA

Seltjarnarnesbær var eitt sjö sveitarfélaga til að fá viðurkenninguna og er það afar ánægjulegt enda markvisst unnið að því að tryggja jafna stöðu kynjanna. 
Chromebook tölvur til nemenda í 9. og 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness
13.10.2021

Chromebook tölvur til nemenda í 9. og 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness

Um 100 tölvur hafa þegar verið afhentar til þessarra árganga og nýtast þær nemendum til persónulegrar notkunar í skólastarfinu og heima fyrir. Innleiðingin á notkun þeirra gengur mjög vel.
Snyrtum gróður við lóðarmörk
11.10.2021

Snyrtum gróður við lóðarmörk

Nú er góður tími til að snyrta gróður við lóðarmörk þannig að ekki starfi hætta af greinum sem skyggja á umferðarmerki, götumerkingar eða götulýsingu eða  sláist í gangandi og hjólandi vegfarendum.
Njóttu menningarhátíðar alla helgina - dagskráin er hér!
08.10.2021

Njóttu menningarhátíðar alla helgina - dagskráin er hér!

Menningarhátíð Seltjarnarness 2021 er hafin og dagskráin er stútfull af fjölbreyttum viðburðum og sýningum fyrir alla aldurshópa. Ekki missa af - hér má sjá yfirlit yfir dagskránna.
Gleðilega menningarhátíð 2021 sem hófst í dag fimmtudaginn 7. október og stendur til 10. október.
07.10.2021

Gleðilega menningarhátíð 2021 sem hófst í dag fimmtudaginn 7. október og stendur til 10. október.

Setningin menningarhátíðarinnar fer fram kl. 17.00 á bókasafninu og verður boðið upp á hátíðarávarp, tónlistaratriði, sýningaropnanir og léttar veitingar. Allir velkomnir!
05.10.2021

COVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október

Almennar fjöldatakmarkanir miðast áfram við 500 manns og börn fædd 2006 og síðar eru undanþegin fjöldatakmörkunum. Nálægðartakmörk miðast við 1m innandyra hjá ótengdum aðilum og grímuskylda ef ekki er hægt að uppfylla 1m regluna.
05.10.2021

Covid smit í skólasamfélaginu og verklagsreglum fylgt 

Hafi barn verið útsett fyrir smiti fá foreldrar sms og tölvupóst frá smitrakningarteyminu auk þess sem skólinn sendir út tölvupóst þurfi heill bekkur að fara í sóttkví, til foreldra þeirra nemenda er málið varðar.
Ný hitaveitu borhola við Bygggarða komin í 1.100 metra
04.10.2021

Ný hitaveitu borhola við Bygggarða komin í 1.100 metra

Borholuframkvæmd Hitaveitu Seltjarnarnes vestan Bygggarða hefur gengið vel frá því framkvæmdir hófust í ágúst.
Dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021 
01.10.2021

Dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021 

Menningarhátíðin verður haldin 7.-10. október með afar fjölbreyttri dagskrá eins og sjá má í rafrænum bæklingi í fréttinni. Njótið vel!
Skólahlaup Valhúsaskóla var haldið í dag
30.09.2021

Skólahlaup Valhúsaskóla var haldið í dag

Nemendur Valhúsaskóla hlupu í hinu árvissa skólahlaupi Valhúsaskóla í dag, byrjað var á hressandi upphitun áður en stormað var af stað út að golfvelli og til baka. Veðrið var hið fínasta í hlaupinu.
Gatna- og lagnaframkvæmdir við Bygggarða
29.09.2021

Gatna- og lagnaframkvæmdir við Bygggarða

Vegna lagnatenginga í gegnum Norðurströnd fyrir gatnaframkvæmdir við nýtt hverfi, Gróttubyggð, má búast við töfum á bílaumferð um Norðurströndina á móts við Bygggarða næstu daga.
Undirritun samnings Seltjarnarnesbæjar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða 
22.09.2021

Undirritun samnings Seltjarnarnesbæjar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða 

Nýverið var undirritaður samningur á milli Seltjarnarnesbæjar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða um endurborun SN-04 vinnsluborholu Hitaveitu Seltjarnarness. 
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?