Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi
09.06.2022

Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi

Ráðningin var staðfest á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar sem fram fór í gær, miðvikudaginn 8. júní. Þór tók í dag við lyklunum úr hendi Ásgerðar Halldórsdóttur sem lét af störfum sem bæjarstóri þann 31. maí sl.
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri lætur af störfum
01.06.2022

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri lætur af störfum

Eftir 13 ára starf sem bæjarstjóri og samtals 20 ár í bæjarstjórn var síðasti starfsdagurinn í gær 31. maí 2022.
Handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin dagana 26.- 28. maí
24.05.2022

Handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin dagana 26.- 28. maí

Sýningin sem er árviss viðburður verður að vanda haldinn í sal félagsaðstöðunar á Skólabraut 3-5 og eru allir velkomnir. Vöfflukaffi og sölubásar á staðnum.
Árleg vorlokun Sundlaugar Seltjarnarness er dagana 16. - 20. maí
17.05.2022

Árleg vorlokun Sundlaugar Seltjarnarness er dagana 16. - 20. maí

Sundlaug Seltjarnarness verður lokuð vegna árlegs viðhalds, hreinsunar, skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna dagana 16.-20. maí nk. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 21. maí.
Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ráðinn
16.05.2022

Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ráðinn

Kristjana Hrafnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2022. 
15.05.2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 14. maí 2022

Á kjörskrá voru 3.473. Atkvæði greiddu 2.532. Kjörsókn 73%

Sumarnámskeið fyrir börn á Seltjarnarnesi sumarið 2022
12.05.2022

Sumarnámskeið fyrir börn á Seltjarnarnesi sumarið 2022

Fjölbreytt sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar, Gróttu og Nesklúbbsins eru í boði og fer öll skráning fram í gegnum Sportabler.
12.05.2022

Vegagerðin fínstillir skynjara umferðaljósanna

Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði á gatnamótunum en gert er ráð fyrir að stillingunni ljúki á morgun föstudag.
Fréttir af Félagsheimilinu - endurbætur í góðum gangi
10.05.2022

Fréttir af Félagsheimilinu - endurbætur í góðum gangi

Félagsheimilið var vígt árið 1971 hefur ætíð skipað sérstakan sess í hjörtum okkar Seltirninga enda þjónað okkur og öðrum á afar fjölbreyttan hátt í þessi 50 ár. Viðhaldsþörfin var orðin brýn en löngu tímabærar endurbætur standa yfir.
06.05.2022

Sveitarstjórnakosningar 14. maí 2022

Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 9:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut. Flokkun og undirbúningur talningar fer fram á sama stað og hefst kl. 19:00 þann 14. maí 2022.Talning hefst svo fljótt sem verða má að kjörfundi loknum kl. 22:00.
Nýr flygill keyptur í sal Tónlistarskólans
05.05.2022

Nýr flygill keyptur í sal Tónlistarskólans

Ákveðið hefur verið að kaupa nýjan konsertflygil fyrir Tónlistarskólann 30 árum eftir að sá síðasti var keyptur en hann er orðinn mjög slitinn. Víkingur Heiðar mun ráðleggja og aðstoða við valið á nýju hljóðfæri.
Sveitastjórnarkosningar 2022 - Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
03.05.2022

Sveitastjórnarkosningar 2022 - Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Holtagörðum á 2. hæð
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?