Fara í efni

Aðventukvöld Selkórsins og eldri borgara

Þann 9. desember s.l. hélt Selkórinn sitt árlega aðventukvöld og bauð sérstaklega heldri borgurum á Seltjarnarnesi til kaffisamsætið.

Þann 9. desember s.l. hélt Selkórinn sitt árlega aðventukvöld og bauð sérstaklega heldri borgurum á Seltjarnarnesi til kaffisamsætið.

Kórinn söng nokkur lög undir stjórn Jóns Karls Einarssonar en einnig komu fram börn úr Tónlistarskóla Seltjarnarness undir stjórn Kára Einarssonar.

Kór aldraðra lét ekki sitt eftir liggja og söng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista í Seltjarnarneskirkja. Að vanda var vel mætt og skemmtu allir sér hið besta.

 Selkórinn og aðventukvöld aldraðra Selkórinn og aðventukvöld aldraðra

Selkórinn og aðventukvöld aldraðra Selkórinn og aðventukvöld aldraðra       

                                            Selkórinn og aðventukvöld aldraðra

 Selkórinn og aðventukvöld aldraðraSelkórinn og aðventukvöld aldraðra


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?