Fara í efni

Virk þátttaka íbúa

Góð þátttaka og nokkur skoðanaskipti urðu á íbúafundi um endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024

Góð þátttaka og nokkur skoðanaskipti urðu á íbúafundi um endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024, sem haldinn var miðvikudaginn 5. nóvember í Hátíðarsal Gróttu. 


Þar fóru fulltrúar frá Alta og bænum yfir skipulagslýsingu, kynningu og samráð vegna aðalskipulagsins, en veittur var tveggja vikna frestur til að koma ábendingum á framfæri. 

Íbúafundur 5. nóvember 2014

Íbúafundur 5. nóvember 2014

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?