Fara í efni

Fjölmenn ráðstefna íslenskra æskulýðsrannsókna

Mánudaginn 24. nóvember var haldin ráðstefna íslenskar æskulýðsrannsóknir í Félagsheimili Seltjarnarness frá kl. 9-16

Ráðstefna íslenskra æskulýðsrannsóknaMánudaginn 24. nóvember var haldin ráðstefna íslenskar æskulýðsrannsóknir í Félagsheimili Seltjarnarness frá kl. 9-16. Á annað hundrað þátttakendur voru á ráðstefnunni sem Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra setti ráðstefnuna og flutti ávarp. 

Fjölda fróðlegra erinda voru flutt meða annars kynnti Ingibjörg Valgeirsdóttir, formaður  Æskulýðsráðs stefnumótun í æskulýðsmálum fyrir árin 2014-2018 og Margrét Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi Seltjarnarness sagði frá ferð sinni á „First Global Forum of Youth Policies“ sem haldin var í Baku, Azerbaijan nú í haust. 

Eftir hádegi voru málstofur um fjölbreytt viðfangsefni s.s viðhorf og þátttaka ungmenna, fagmennska og stefnumótum , fjölmenning og jafnréttir og fleira. Ráðstefnunni lauk með ávarpi Ásgerðar Halldórsdóttur, bæjarstjóra og viðurkenningar voru veitta fyrir æskulýðsstarf.
Ráðstefna íslenskra æskulýðsrannsókna



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?