Seltjarnarnes hefur nú endurnýjað þrjá gervigrasvelli í sumar. Aðalvöll knattspyrnudeildar við Suðurströnd og tvo KSÍ sparvelli.
Seltjarnarnes hefur nú endurnýjað þrjá gervigrasvelli í sumar. Aðalvöll knattspyrnudeildar við Suðurströnd og tvo KSÍ sparvelli.
Bæjarstjórn ákvað í vetur að fara í þessa framkvæmd og var kostnaður áætlaður um 80 mkr.
Framkvæmdum er nú lokið og var völlurinn vígður á leik meistaraflokks karla á þriðjudaginn 5. júlí þegar félagið vann Njarðvík 2-1.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á leik meistaraflokks karla 5. júní.