Fara í efni

Nýir tunnumiðar á sorptunnurnar 

Þessa dagana eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar að líma nýja tunnumiða frá Sorpu á allar sorptunnur bæjarins (Orkutunnur og Blátunnur) en miðarnir sýna nákvæmlega hvernig hægt er að flokka í tunnurnar og hvað má ekki fara í þær. 

Nýjir tunnumiðar 2018 - OrkutunnurÞessa dagana eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar að líma nýja tunnumiða frá Sorpu á allar sorptunnur bæjarins (Orkutunnur og Blátunnur) en miðarnir sýna nákvæmlega hvernig hægt er að flokka í tunnurnar og hvað má ekki fara í þær. Í Orkutunnurnar fer allur almennur heimilisúrgangur, plast í lokuðum plastpokum og málmar í lausu. Í Blátunnurnar fer allur pappír og pappi.

Nýjir tunnumiðar 2018 - Blátunna


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?