Fara í efni

Röskun á skólastarfi vegna veðurs - uppfærðar leiðbeiningar fyrir foreldra

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur nú uppfært leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn í samræmi við viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. 
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur nú uppfært leiðbeiningar varðandi röskun á skólastarfi sökum veðurs. Leiðbeiningarnar eru unnar samkvæmt og í samræmi við viðvörunarkerfi Veðurstofa Íslands

Í leiðbeiningunum er farið yfir hlutverk foreldra/forsjáraðila og hvernig bregðast á við mismunandi veðurviðvörun frá Veðurstofunni. Foreldarar og forráðamenn eru því eindregið hvattir til að kynna sér leiðbeiningarnar vandlega auk þess sem skólar vinna einnig  samkvæmt viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?