Fara í efni

Appelsínugul veðurviðvörun í dag þriðjudaginn 25. janúar. 

ATHUGIÐ! Búið er að hækka viðbúnaðarstig almannavarna og gefa út appelsínugula veðurviðvörun frá kl. 12 og frameftir degi. Sjá hér https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk  
ATHUGIÐ! Búið er að hækka viðbúnaðarstig almannavarna og gefa út appelsínugula veðurviðvörun frá kl. 12 í dag og frameftir degi. Sjá hér https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Foreldrar og forsjáraðilar þurfa að meta hvort fylgja þurfi börnum úr skóla/frístundastarfi en mun meiri líkur eru á því þegar appelsínugul veðurviðvörun. Hér má sjá leiðbeiningabækling: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Veðurviðvörun

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?