Aðfaranótt sunnudagsins 19. mars nk. verður eitrað fyrir skjaldlús í gróðrinum á Eiðistorgi og verður svæðið lokað frá 01:00-10:00. Fólk er beðið um að snerta ekki plönturnar fyrstu daganna á meðan eitrið er virkt auk þess sem neysla á plöntunum, laufblöðum þeirra eða ávöxtum getur verið hættuleg fyrstu dagana eftir eitrun.