Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
15.12.2022

Fjárhagsáætlun 2023 samþykkt. Grunnþjónusta í forgangi.

Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2023 var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar við síðari umræðu miðvikudaginn 14. desember 2022. Þriggja ára áætlun 2024-2026 var einnig samþykkt.
Á myndinni eru fv.: Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri…
13.12.2022

Nýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður

Í gær, 12. desember, skrifuðu bæjarstjórar Seltjarnarnesbæjar, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs umdæmisráðs barnaverndar sem tekur til starfa nú um áramót.
Dansað í kringum jólatréð á jólahátíð bókasafnsins.
10.12.2022

Skemmtileg jólahátíð bókasafnsins

Það var mikil stemning á jólahátíð bókasafnsins sem haldin var í vikunni þegar að jólin voru spiluð inn á jólatónstöfum, jólasveinar komu í heimsókn og dansað var í kringum bókajólatréð.
Jólatónleikar tónlistarskólans
06.12.2022

Jólatónleikar tónlistarskólans

Mikil stemning og húsfyllir í þrígang þegar að Tónlistarskóli Seltjarnarness gat loks haldið sína árlegu jólatónleika á laugardaginn, þá fyrstu í þrjú ár.
Séð yfir Seltjarnarnesið
06.12.2022

Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi á Seltjarnarnesi vorið 2023

Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.
Trönuvinafélagið að bjarga trönunum fyrir veturinn.
05.12.2022

Trönurnar teknar niður til varðveislu í vetur

Trönurnar féllu niður niður að hluta í stórviðrinu í haust og tóku Trönuvinir það sem eftir stóð svo ekki fari verr í vetur.
Ný heimasíða seltjarnarnes.is
01.12.2022

Til hamingju með nýjan vef

Í dag 1. desember 2022 eru mikil tímamót þegar í loftið er komin ný, endurbætt og glæsileg heimasíða bæjarins segir bæjarstjóri.
Frá rithöfundakvöldinu
01.12.2022

Skemmtilegt rithöfundakvöld

Velheppnað rithöfundakvöld var haldið á bókasafninu nýverið en um er að ræða einn af árvissu hápunktunum fyrir jólin.
Framkvæmdir Veitna á háspennustreng við Lindarbraut og Nesbala
15.11.2022

Framkvæmdir Veitna á háspennustreng við Lindarbraut og Nesbala

Lagfæringar á háspennustreng sem liggur um göngustíg frá dælustöðinni við Lindarbraut að Nesbala hefjast á fimmtudag, verktími er 2-3 vikur. Settar hafa verið upp hjáleiðir og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar
27.10.2022

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023.
Rekstraröryggi Hitaveitu Seltjarnarness tryggt
21.10.2022

Rekstraröryggi Hitaveitu Seltjarnarness tryggt

Þau ánægjulegu tímamót urðu nú í vikunni þegar að nýja borhola hitaveitunnar SN-17 var tekin í notkun en hún var sett inn á hitaveitukerfi bæjarins fyrir viku og fór í fullan rekstur sl. þriðjudag eftir þrepa- og álagspróf.
Bleikur október á Seltjarnarnesi
14.10.2022

Bleikur október á Seltjarnarnesi

Bleikir fánar bæjarins blakta við hún og helstu kennileiti fá á sig bleikan blæ tileinkað árvekniátaki Krabbameinsfélagsins Bleiku slaufunni, tákni í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?