
21.05.2023
Bæjarstjórnarfundur 24. maí dagskrá
Boðað hefur verið til 966. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 24. maí í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

17.05.2023
Laust starf í Grunnskóla Seltjarnarness
Óskað er eftir að ráða í stöðu textílkennara á unglingastig skólans. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí nk.

17.05.2023
Laus störf í Grunnskóla Seltjarnarness
Óskað er eftir að ráða í tvær stöður þ.e. umsjónarkennara og þroskaþjálfa á yngsta- og miðstigi grunnskólans. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí nk.

10.05.2023
Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Leikskóli Seltjarnarness
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að deiliskipulagi Leikskóla Seltjarnarnesbæjar.

10.05.2023
Óútskýrður fugladauði á Seltjarnarnesi
Mikið hefur verið um fugladauða á Seltjarnarnesi undanfarna daga og svo virðist sem fuglarnir séu mest af einni tegund, Ritu. MAST er að rannsaka málið og starfsmenn þjónustumiðstöðvar reyna eftir fremsta megni að fjarlægja hræin eins fljótt og kostur er.

08.05.2023
Snjalltækjanotkun námskeið fyrir félagsmenn FEBSEL á bókasafninu
Námskeiðin eru fyrir Apple- og Androidnotendur og eru ÓKEYPIS en háð því að næg þátttaka verði. APPLE: 8., 10., 15., og 16. maí kl. 13-15 og ANDROID: 23., 25., 30. maí og 1. júní kl. 13-15

07.05.2023
Sundlaug Seltjarnarness lokuð frá 8.-12. maí
Árleg lokun sundlaugarinnar vegna viðhalds og hreinsunar verður dagana 8. - 12. maí nk. Í lokuninni sækja starfsmenn endurmenntun í bóklegri og verklegri skyndihjálp auk þess sem sundlaugarverðir taka sundpróf. Sundlaugin opnar aftur kl. 8:00 laugardaginn 13.maí gangi allt að óskum.

05.05.2023
Bæjarstjórnarfundur 10. maí dagskrá
Boðað hefur verið til 965. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 10. maí í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

04.05.2023
Sumarnámskeið á Seltjarnarnesi 2023
Boðið verður upp á fjölbreytt sumarnámskeið í samstarfi við Gróttu og Nesklúbbinn fyrir börn og ungmenni á Seltjarnarnesi í sumar. Skráningar hafnar eða að hefjast hjá félögunum.

04.05.2023
Félagsleg liðveisla - Laust starf - tímavinna
Óskað er eftir starfsfólki í félagslega liðveislu, einstaklingsstuðning á Seltjarnarnesi. Um tímavinnu er að ræða og því kjörið starf meðfram öðru t.d. námi. Umsóknarfrestur er til 17. maí nk.

03.05.2023
Margrét Gísladóttir ráðin leikskólastjóri
Margrét hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness. Hún er Seltirningum að góðu kunn þar sem hún hefur starfað við Leikskóla Seltjarnarness sl. 20 ár og hefur öðlast góða innsýn í uppbyggingu leikskólastarfsins, starfshætti, skipulag og rekstur skólans í gegnum árin.