Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
09.08.2022

Lokun sundlaugar Seltjarnarness eftir hádegi í dag

Vegna lokunar á heita vatninu á Seltjarnarnesi frá kl. 13 í dag 9. ágúst verður sundlauginn lokuð frá 12.30. Hún opnar eins fljótt og unnt er að viðgerð lokinni.

Umhverfisviðurkenningar 2022 - leitað er eftir tilnefningum
27.07.2022

Umhverfisviðurkenningar 2022 - leitað er eftir tilnefningum

Umhverfisnefnd Seltjarnarness óskar eftir tilnefningu til umhverfisviðurkenninga fyrir sumarið 2022. Frestur til að senda inn ábendingar er til 1. ágúst nk.
Næturstrætó snýr aftur um helgina
06.07.2022

Næturstrætó snýr aftur um helgina

7 næturleiðir aka úr miðbænum og út í hverfin á aðfaranóttum laugardags og sunnudags. Leið 107 mun aka á Seltjarnarnes frá Hlemmi kl. 01:20, 02:00, 02:40 og 03:20. Leiðin ekur niður Hverfisgötu, fram hjá Ráðhúsinu, um Suðurgötu, Hjarðarhaga, Ægissíðu, Nesveg, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd og Eiðisgranda.
17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi
13.06.2022

17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi

Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Seltjarnarnesi á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og frítt verður í alla skemmtun og leiktæki.
Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýkjörinnar bæjarstjórnar 2022-2026
09.06.2022

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýkjörinnar bæjarstjórnar 2022-2026

Miðvikudaginn 8. júní kom ný bæjarstjórn saman til fundar í fyrsta sinn eftir kosningar. Á fundinum var m.a. kosið í embætti forseta bæjarstjórnar, skipað í allar nefndir og ráð sem og nýr bæjarstjóri kjörinn.
Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi
09.06.2022

Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi

Ráðningin var staðfest á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar sem fram fór í gær, miðvikudaginn 8. júní. Þór tók í dag við lyklunum úr hendi Ásgerðar Halldórsdóttur sem lét af störfum sem bæjarstóri þann 31. maí sl.
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri lætur af störfum
01.06.2022

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri lætur af störfum

Eftir 13 ára starf sem bæjarstjóri og samtals 20 ár í bæjarstjórn var síðasti starfsdagurinn í gær 31. maí 2022.
Handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin dagana 26.- 28. maí
24.05.2022

Handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin dagana 26.- 28. maí

Sýningin sem er árviss viðburður verður að vanda haldinn í sal félagsaðstöðunar á Skólabraut 3-5 og eru allir velkomnir. Vöfflukaffi og sölubásar á staðnum.
Árleg vorlokun Sundlaugar Seltjarnarness er dagana 16. - 20. maí
17.05.2022

Árleg vorlokun Sundlaugar Seltjarnarness er dagana 16. - 20. maí

Sundlaug Seltjarnarness verður lokuð vegna árlegs viðhalds, hreinsunar, skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna dagana 16.-20. maí nk. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 21. maí.
Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ráðinn
16.05.2022

Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ráðinn

Kristjana Hrafnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2022. 
15.05.2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 14. maí 2022

Á kjörskrá voru 3.473. Atkvæði greiddu 2.532. Kjörsókn 73%

12.05.2022

Vegagerðin fínstillir skynjara umferðaljósanna

Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði á gatnamótunum en gert er ráð fyrir að stillingunni ljúki á morgun föstudag.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?