Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá rithöfundakvöldinu
01.12.2022

Skemmtilegt rithöfundakvöld

Velheppnað rithöfundakvöld var haldið á bókasafninu nýverið en um er að ræða einn af árvissu hápunktunum fyrir jólin.
Framkvæmdir Veitna á háspennustreng við Lindarbraut og Nesbala
15.11.2022

Framkvæmdir Veitna á háspennustreng við Lindarbraut og Nesbala

Lagfæringar á háspennustreng sem liggur um göngustíg frá dælustöðinni við Lindarbraut að Nesbala hefjast á fimmtudag, verktími er 2-3 vikur. Settar hafa verið upp hjáleiðir og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar
27.10.2022

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023.
Rekstraröryggi Hitaveitu Seltjarnarness tryggt
21.10.2022

Rekstraröryggi Hitaveitu Seltjarnarness tryggt

Þau ánægjulegu tímamót urðu nú í vikunni þegar að nýja borhola hitaveitunnar SN-17 var tekin í notkun en hún var sett inn á hitaveitukerfi bæjarins fyrir viku og fór í fullan rekstur sl. þriðjudag eftir þrepa- og álagspróf.
Bleikur október á Seltjarnarnesi
14.10.2022

Bleikur október á Seltjarnarnesi

Bleikir fánar bæjarins blakta við hún og helstu kennileiti fá á sig bleikan blæ tileinkað árvekniátaki Krabbameinsfélagsins Bleiku slaufunni, tákni í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Fundað með bæjarstjóra um leiktæki á skólalóðina
13.10.2022

Fundað með bæjarstjóra um leiktæki á skólalóðina

Í byrjun september barst Þór Sigurgeirssyni bæjarstjóra fallegt og áhugavert bréf frá ungum Seltirningi, Katrínu Eyvinds nema í Mýrarhúsaskóla og funduðu þau í framhaldi.
MUNUM LEIÐINA - Vitundarvakning Alzheimersamtakanna
21.09.2022

MUNUM LEIÐINA - Vitundarvakning Alzheimersamtakanna

Fjólublár bekkur hefur verið settur niður á leit út í Gróttu í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer samtakanna og hafa verið settir niður bekkir við sjávarsíðuna á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Sendinefnd frá Búlgaríu skoðar starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness
21.09.2022

Sendinefnd frá Búlgaríu skoðar starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness

20 manns frá 8 sveitarfélögum í Búlgaríu kynnti sér starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness í tengslum við áætlun uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku.
07.09.2022

Dagskrá félagsstarfs eldri bæjarbúa fyrir september - desember 2022 er komin út

Kynning á Félagsstarfinu fór fram á Skólabrautinni þann 30. ágúst sl. og mættu yfir 100 manns í vöfflukaffi.
05.09.2022

Sundlaugin verður lokuð frá kl. 8.00 þriðjudaginn 6. september vegna lokunar á heitu vatni á öllu Seltjarnarnesi

Vegna bilunar í stofnæð verður lokað fyrir allt heitt vatn á Seltjarnarnesi frá kl. 8.00 og fram eftir degi á morgun. Sundlaugin opnar eins fljótt og kostur er eftir að vatnið kemst á aftur.
Bæjarhátíð Seltjarnarness 2022 og Fjölskyldudagur í Gróttu
24.08.2022

Bæjarhátíð Seltjarnarness 2022 og Fjölskyldudagur í Gróttu

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús í sínum hverfislit og dagskrá bæjarhátíðarinnar er fjölskylduvæn og fjölbreytt m.a.Sjósund, Fjölskylduhátíð og hönnunarsýning í Gróttu, Bæjargrill, samsöngur og gleði á Vallarbrautarróló. BROT í Gallerí Gróttu, Speglaskúlptúr, BMX BRÓS, Græn uppskerumessa og Fjölskyldufjör í golfi, Sirkussýning í Bakkagarði. Sjá nánar:
Tafir á umferð vegna Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2022
19.08.2022

Tafir á umferð vegna Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2022

Einstefnuakstur verður frá kl. 8.00 og framundir hádegi á hlaupaleiðinni um Nesið (strætóleiðin) auk þess sem gera má ráð fyrir því að götur geti lokast alveg þegar að mesti fjöldinn fer framhjá.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?