Fara í efni

Snjalltækjanotkun námskeið fyrir félagsmenn FEBSEL á bókasafninu

Námskeiðin eru fyrir Apple- og Androidnotendur og eru ÓKEYPIS en háð því að næg þátttaka verði. APPLE: 8., 10., 15., og 16. maí kl. 13-15 og ANDROID: 23., 25., 30. maí og 1. júní kl. 13-15

ANDROID & APPLE- Námskeið í snjalltækjanotkun fyrir félagsmenn FEBSEL.

Námskeiðið er FRÍTT og fer fram á Bókasafni Seltjarnarness - ef næg þátttaka fæst!

Námskeiðin eru tvö. Annars vegar fyrir Apple-notendur og hins vegar Android-notendur.
Hvert námskeið er haldið í fjögur skipti, tvo tíma í senn í tvær vikur. Fólk kemur með sín eigin tæki, síma eða spjaldtölvur.

Kennsla fer fram kl. 13-15.

Nánari upplýsingar fast hjá formanni FebSel, Kristbjörgu Ólafsdóttur, netfang: feb@simnet.is, sími; 894-0775 eða hjá Bókasafni Seltjarnarness, netfang: bokasafn@seltjarnarnes.is, sími: 5959-170

Fyrirhugaðar dagsetningar og tímar:

  • APPLE: 8., 10., 15., og 16. maí kl. 13-15
  • ANDROID: 23., 25., 30. maí og 1. júní kl. 13-15

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?