Fara í efni

Lokun út í Gróttu er til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins

Vakin er athygli á því að lokun út í Gróttu stendur til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins en er það m.a. gert að höfðu samráði Umhverfisstofnunar við fuglafræðing um stöðu varpsins. Óheimilt er að fara út í Gróttu á meðan að lokun friðlandsins stendur yfir.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?