Lokun á köldu vatni 10. júlí á Víkurströnd og Kirkjubraut
Íbúar á Víkurströnd og Kirkjubraut athugið! Miðvikudaginn 10 júlí verður lokað fyrir kalt vatn frá kl. 09:30 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.