Fara í efni

984. Bæjarstjórnarfundur 10. apríl dagskrá

Boðað hefur verið til 984. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 10. apríl 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

D A G S K R Á

  1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2023 – Fyrri umræða.
  2. Bæjarráð, 158. fundur, dags. 04/04/2024.
  3. Fjölskyldunefnd, 471. fundur, dags. 12/03/2024.
  4. Skólanefnd, 332. fundur, dags. 20/03/2024.
  5. Tillaga um breytingu á innheimtu stöðubrotsgjalda hjá Seltjarnarnesbæ.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 22. fundur, dags. 25/03/2024.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 946. fundur, dags. 15/03/2024.
  8. Stjórn SSH, 575. fundur, dags. 18/03/2024.
  9. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 422. fundur, dags. 20/03/2024.
  10. Eigendafundur Strætó bs., 46. fundur, dags 13/03/2024.
  11. Stjórn Strætó bs., 387., 388., 389. og 390. fundur, dags. 06/03/2024, 08/03/2024, 11/03/2024 og 15/03/2024.
  12. Stjórn Sorpu, 494. fundur, dags. 05/03/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi

2024


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?