06.12.2023
Síðasta eining Stjörnubrekku hífð á sinn stað
Í morgunsárið, miðvikudaginn 6. desember var síðasta eining Stjörnubrekku hífð á sinn stað. Stjörnubrekka er fyrir elstu börnin í Leikskóla Seltjarnarness og er staðsett við hliðina á Mýrarhúsaskóla. Framkvæmdin gekk að óskum og er nú unnið að því að fullbúa rýmið svo taka megi á móti bæði börnum og starfsfólki leikskólans inn á þá deild eins fljótt og auðið er.
06.12.2023
Lokun á heitu vatni 7. desember Barðaströnd og Látraströnd
Íbúar á Barðaströnd og Látraströnd athugið! Fimmtudaginn 7. desember verður lokað fyrir heita vatnið frá k. 10 og fram eftir degi. Lokunin nær til eftirfarandi húsa: Barðaströnd 2,4,1-25 og Látraströnd 1,3,5,2-26. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness - S: 5959 100
05.12.2023
Lokun á heitu vatni 6. desember Barðaströnd og Látraströnd
Íbúar á Barðaströnd og Látraströnd athugið! Miðvikudaginn 6. desember verður lokað fyrir heita vatnið frá k. 10 og fram eftir degi. Lokunin nær til eftirfarandi húsa: Barðaströnd 2,4,1-25 og Látraströnd 1,3,5,2-26. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness - S: 5959 100
05.12.2023
Desemberdagskrá bókasafnsins
Jólabækur, jólafjör, jólaföndur, jólaratleikur, jólasmákökur og auðvitað notaleg stemning á bókasafninu í desember.
22.11.2023
Laust starf á Ungbarnaleikskóla Seltjarnarness
Óskað er eftir að ráða í 50-100% störf leikskólakennara / þroskaþjálfa / leikskólaliða á leikskólanum. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember nk.
20.11.2023
Rithöfundakvöldið geysivinsæla á bókasafninu
Á morgun þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20-22 þar sem 4 rithöfundar segja frá nýútkomnum bókum sínum undir stjórn Jórunnar Sigurðardóttur bókmenntafræðings. Góð stemning, jólalegar veitingar og allir velkomnir.
17.11.2023
975. Bæjarstjórnarfundur 22. nóvember dagskrá
Boðað hefur verið til 975. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 22. nóvember 2023 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
03.11.2023
974. Bæjarstjórnarfundur 8. nóvember dagskrá
Boðað hefur verið til 974. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 8. nóvember 2023 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
01.11.2023
Laust starf Veitustjóra Veitna Seltjarnarness
Leitað er að framsæknum stjórnanda til að stýra hita-, vatns- og fráveitu bæjarins fyrir Veitur Seltjarnarness. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember nk.
30.10.2023
Lokun á köldu vatni 31. október í Sefgörðum
Íbúar í Sefgörðum athugið, þriðjudaginn 31. október verður lokað fyrir kalt vatn frá klukkan 09:00 og fram eftir degi. Lokunin nær til allra húsa í Sefgörðum 2-20. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
29.10.2023
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2024 Opið fyrir umsóknir og tilnefningar
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2024.
27.10.2023
Fasteignin Safnatröð 1 Seltjarnarnesi fer í söluferli
Seltjarnarnesbær hefur tekið ákvörðun um að fara af stað með söluferli á fasteigninni Safnatröð 1 þar sem er rekið hjúkrunarheimili og þjónustuhluti fyrir aldraða á Seltjarnarnesi. Ekki verður um að ræða breytingu á þeirri starfsemi sem rekin er í fasteigninni.