Fara í efni

Góð stemning á Sundlauganótt

það var gleði og góð stemning í síðustu viku þegar að börn og ungmenni veltust um Sundlaug Seltjarnarness í vatnaboltum og skemmtu sér hið besta. Kveikt var á kyndlum allt í kringum sundlaugina og naut fólks þess að slaka á við mystíkina í gufunni.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?