Minnum á stórskemmtilega Safnanótt í dag þar sem nóg verður um að vera fyrir alla fjölskylduna - viðburðir, veitingar og endum kvöldið á bingói með fjölda vinninga m.a. frá Ráðagerði, Örnu ís, Nesklúbbnum, Rauða Ljóninu, Björnsbakarí o.fl. Allir velkomnir!
