Fara í efni

Bæjarstjórnarfundur 9. apríl 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1004. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 9. apríl 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
  1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2024 – Seinni umræða.
  2. Skólanefnd, 339. fundur, dags. 26/03/2025.
  3. Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar, 27. fundur, dags. 31/03/2025.
  4. Svæðisskipulagsnefnd, 136. fundur, dags. 14/03/2025.
  5. Stjórn SSH, 602. fundur, dags. 28/03/2025.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 32. fundur, dags. 31/03/2025.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2025


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?