Fara í efni

Vika 17 - Heimsmarkmiðin á bókasöfnum

Vika 17 - ALÞJÓÐLEG VIKA HEIMSMARKMIÐANNA Á BÓKASÖFNUM. Kynning á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og verkefni tengd þeim.
Vika 17 - ALÞJÓÐLEG VIKA HEIMSMARKMIÐANNA Á BÓKASÖFNUM.
Kynning á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og verkefni tengd þeim.
Þrautir og leikir
Föndur
Bækur – innri þróunarmarkmið
Föt og fræ.
Verkefnið á rætur sínar að rekja til Danmerkur en var í fyrsta sinn haldið hér á landi 2024. Í tilefni vikunnar verða ýmsir viðburðir tengdir Heimsmarkmiðunum á dagskrá Bókasafn Seltjarnarness m.a. verður fatnaður frá Elley fataverslun til sölu þessa viku á bókasafninu en versl­un­in er al­farið rekin í sjálf­boðastarfi og renn­ur all­ur ágóði sölu henn­ar óskipt­ur til Kvenna­at­hvarfs­ins.
 
Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?