Fara í efni

Vetrarþjónusta & sorphirða - Þjónustusvæði

Íbúar eru hvattir til að vera upplýstir um hvað teljist til þjónustusvæðis Seltjarnarnesbæjar hvað varðar snjóruðning og hvaða svæði íbúar og húsfélög þurfa sjálf að ryðja og salta svo hægt sé að þjónusta sorphirðu.
Á heimasíðu bæjarfélagsins er kortasjá, þar sem hægt er að velja skýringamyndir með því að haka við …
Á heimasíðu bæjarfélagsins er kortasjá, þar sem hægt er að velja skýringamyndir með því að haka við þjónustuþætti.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?