Fara í efni

Út um allt - Upp­lýs­inga­vef­ur um úti­vist

Á vefn­um utum­allt.is er að finna yf­ir­lit og upp­lýs­ing­ar um yfir 30 skemmti­leg úti­vist­ar­svæði og 40 kort­lagð­ar göngu- og hjóla­leið­ir, vítt og breytt um höf­uð­borg­ar­svæð­ið.

Út um allt - Upp­lýs­inga­vef­ur um úti­vist

Á vefn­um utum­allt.is er að finna yf­ir­lit og upp­lýs­ing­ar um yfir 30 skemmti­leg úti­vist­ar­svæði og 40 kort­lagð­ar göngu- og hjóla­leið­ir, vítt og breytt um höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Leið­um fylgja gagn­leg­ar upp­lýs­ing­ar, til að mynda um erf­ið­leik­ast­ig og tíma­lengd, og get­ur not­andi jafn­framt séð eig­in stað­setn­ingu á korti og fylgt leið í raun­tíma. Á vefnum er góð leit­ar­vél og hægt er að sía eft­ir ýms­um breyt­um á borð við sveit­ar­fé­lag, að­stöðu, þjón­ustu og að­gengi.

Vef­ur­inn, sem er bæði á ís­lensku og ensku, er sam­starfs­verk­efni SSH og Mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Út um allt á Seltjarnarnesi


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?