Fara í efni

Starfsmaður í Frístund óskast - hlutastarf

Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldri. Um er að ræða hlustastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00-16:30). Góð íslensku kunnátta og hreint sakavottorð skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar nk.

Frístundaheimilið Skjóli auglýsir laus störf til umsóknar fyrir 18 ára og eldri.

Um er að ræða hlutastörf með börnum að skóla loknum 2-5 eftirmiðdaga í viku frá kl. 13.00-16.30. 

Góð íslensku kunnátta og hreint sakavottorð eru skilyrði.

Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru öll kyn hvött til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélög.

Óska má eftir nánari upplýsingum í gegnum skjolid@seltjarnarnes.is eða í síma 6961533
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 15. janúar 2024.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?