Fara í efni

Seinkun á sorphirðu

Blandað og lífrænt áætlað föstudag 10. janúar. Plast og pappír næsta mánudag 13. janúar.

Terra hafa tilkynnt töluverða seinkun á sorphirðu vegna veikinda, veðurs og frídaga.
Því er blandað og lífrænt áætlað föstudag 10. janúar.
Plast og pappír næsta mánudag 13. janúar.

Fólk er hvatt til að greiða fyrir aðgengi að tunnum.  En einnig er minnt á grenndarstöðvar á Eiðistorgi og Sorpu. 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?