Fara í efni

Lokun á köldu Vatni 19/10/2024

Laugardaginn 19. október verður lokað fyrir kalda vatnið í Víkurströnd, part Kirkjubrautar og Mýrarhúsaskóla frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness S:5959-100

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?