English below
Boðað verkfall félagsmanna í KÍ í Leikskóla Seltjarnarness hefst mánudaginn 3. febrúar ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Komi til verkfalls mun það hafa mjög mikil áhrif á starfsemi Leikskóla Seltjarnarness, allar deildir verða lokaðar.
Foreldrar/forsjáraðilar eru hvattir til að fylgjast með fréttum í fjölmiðlum um hvort komi til verkfalls og á meðan það stendur, ef til kemur.
Komi til verkfalls mun Seltjarnarnesbær ekki innheimta gjöld.
Vonandi ná samningsaðilar samkomulagi þannig að ekki komi til skerðingar á þjónustu Leikskóla Seltjarnarness.
___
Dear parents and legal guardians of children attending Leikskóli Seltjarnarness.
The Icelandic Teachers Union has called for a strike this coming Monday, February 3rd unless an agreement is reached by that time. In the event of a strike, the operations of Leikskóli Seltjarnarness will be heavily impacted, all classes will be closed.
Fees will not be collected by Seltjarnarnes due to the strike.
Parents and legal guardians are encouraged to follow the news to be informed about the ongoing negotiations, whether a strike will occur, and when a strike will conclude.