Umsækjendur sem skilað hafa inn umsókn um sumarstarf eða vinnuskóla hafa margir fengið villumeldingu sem á ekki við rök að styðjast. Umsóknin skilar sér inn í ráðningarvefinn þrátt fyrir villumeldinguna. Unnið er að lagfæringu.
Þegar umsækjendur um Vinnuskóla og Sumarstörf hafa fyllt út umsókn og senda umsóknina, fær viðkomandi mögulega til baka villumeldingu sbr. skjámynd. (Villa hefur komið upp) en umsóknin fer samt inn í kerfið. Unnið er að því að koma í veg fyrir að þessi falska villumelding birtist.